Verkefnið

Blönduð námsskrá til þróunar á getu umfram eingöngu faglega færni

Undirbúningur fyrir framtíð almenningssamgangna

Áhugahvati okkar

Almenningssamgöngur eru svið sem er vaxandi að mikilvægi fyrir evrópskar borgir jafnt sem afskekkt svæði. Það býður upp á nauðsynlegan grundvöll til innleiðingar á þörf nútíma samfélags fyrir hreyfanleika í samræmi við sjálfbæra og umhverfisvæna þróun. Þetta leiðir einnig til vaxandi efnahagslegs mikilvægis þessa geira.

Með vaxandi fólksfjölgun í þéttbýli og auknum kröfum uim sjálfbærni stendur starfsfólk almenningssamgangna frammi fyrir fjölda áskorana dag hvern, allt frá því að umfaðma tilkomu nýrrar tækni eins og sjálfkeyrslukerfa, til þess að stýra þjónustu við viðskiptavini og draga úr ágreiningi, allt um leið og það býður upp á menningarnæmi og framfylgir hugmyndum um sjálfbærni.

Markmið okkar

Með Competence+, viljum við bjóða nemendum og starfsmönnum hjá opinberum samgöngufyrirtækjum tækifæri til þjálfunar á fjórum eftirfarandi sviðum 

 1. Umhverfisvitund
 2. Vitund um ágreining
 3. Siðferðislegt hugrekki
 4. Streitustjórnun

Með því að efla þau til að eiga frumkvæði að gagngerum breytingum, til að hefja endurhugsun og til að hámarka þeirra eigin tilhlutan munu þau ekki aðeins vera fær um að taka beinan þátt á vinnustað sínum, heldur einnig til að taka þátt í þróun þeirra eigin vinnu.


Markmið verkefnisins er að skapa þróaðan þjálfunarvettvang sem bæði nemar og starfsfólk í almenningssamgöngum getur nýtt til að ná lengra í menntun sinni. Hugmyndafræði námskeiðsins felur í sér bæði fjarnám og þjálfun í skólastofu. Sérstakt atriði í Competence+ er að skapaðar eru aðstæður í sýndarveruleika sem gera nemum fært að beita og prófa beint nýfengna getu sína og færni.

Verkefnið felur einnig í sér notkunarhandbók fyrir leiðbeinendur og þjálfara sem vilja sjálfir nota eða tileinka sér Competence+.

Með flutningsaðilunum Reus Mobilitat (Spáni) og Straeto (Íslandi) mun LAB (Þýskalandi) verkefninu til beint sjónarmið almenningssamgangna um leið og Wisamar (Þýskalandi), DomSpain (Spáni), Virsabi (Danmörku) and StandoutEducation (Kýpur) munu leggja til sérþekkingu sína í starfsþjálfunarverkefnum. Verkefnið mun standa yfir frá nóvember 2020 til apríl 2023

Vitsmunaleg afurð

IO 1

 • Development and definition of the conceptual framework for the course
 • Creation of a practice-oriented concept that can be directly used and implemented
 • Analysis of the current state of the available materials
 • Development of a modular concept in which each module can be used individually or in any combination
 • Review by four experts in each country

IO 2

 • Selection of thematic modules according to the analysis in IO1.
 • Creation of workshop concepts: Each module contains parts for sensitisation, for strengthening action competencies and for providing adequate communication possibilities.
 • Testing of the workshop concepts by experts in the field

IO 3

 • Design of the educational platform
 • Creation of the Virtual Reality scenarios
 • Enhancement of the workshop materials with video tutorials

IO 4

Guide for Teachers and Trainers 

 • Development of the guide on how to use the Competence+ materials  
 • Review of the guide 
 • Testing of the guide in praxis 
 • Adaptation of the guide to ensure the maximum practical relevance of the output 

Áhrif Competence+

For trainers and employees it will:  

 • Increase the knowledge and skills of trainers providing training to current and future employees 
 • Improve the professional development of VET trainers and provide quality education 
 • Increase employment opportunities and ensure a safe working environment 
 • Implement sustainability strategies and personal stress management in the public transport sector at the local and regional level 
 • Encourage the acquisition of skills and competencies that will help them in their professional lives 
 • Aid personal growth by increasing key competencies related to civil duty, cultural awareness, digital, personal, social, and learning skills 
 • Increase job opportunities through practical skills. 

For the community it will: 

 • Increase awareness for the project’s topics 
 • Improve user-oriented service (communication with passengers, their safety and appropriate, courageous intervention in the event of an emergency)  

For VET and training educators it will: 

 • Strengthen local and regional networks and cooperations between public transport companies, VET programs, and adult education providers 
 • Promote work-based and work-oriented learning 
 • Encourage the involvement of policy-makers, training centres, and independent bodies to promote dialogue regarding VET and further training in the public transport sector 
 • Provide access to free modules with teaching and learning materials 
 • Provide access to a Trainer’s Guide which will facilitate the integration of new modules 
 • Create the possibility of the exchange of common learning with other educators from VET fields 
 • Increase ICT competencies on the European level.  

For stakeholders it will: 

 • Promote the benefits of European cooperation regarding experiences and practices in issues of common interest 
 • Raise awareness of relevant topics and the need to implement them in the context of VET and further training in the field of public transport 
 • Create the possibility to adapt and integrate Competence+ modules in VET 
 • Further training programmes of similar professional fields 
 • Promote the benefits and added values of cooperations at the European level for companies, VET and further training of institutions in the field of public transport 

Hafðu samband

Upplýsingar um tengilið

Sími:+44 12 3456 4688
Netfang: info@competenceplus.com