Partners

Domspain

Þjálfunar- og ráðgjafafyrirtæki frá Spáni

DomSpain (DS Formacio) er þjálfunar- og ráðgjafafyrirtæki sem starfar á lands- og heimsvísu.

Það býður upp á fjölbreytta þónustu fyrir bæði opinbera- og einkageirann á Spáni og tekur virkan þátt í alþjóðlegum áformum gegnum vel grundvallað net samstarfsaðila erlendis.

Þjálfunardeild DomSpain þróar menntaáætlanir fyrir fullorðna (erlend tungumál, upplýsinga- og fjarskiptatækni, matreiðsla, dans og nám persónulegum vexti) og menntunaraðilar einbeita sér að því að bæta færni í erlendum tungumálum, notkun stafrænna tækja og kennsluaðferðum.

DomSpain er með mjög hæft upplýsingatækniteymi sem hefur innleitt fjölbreytt verkefni á lands- og alþjóðavísu sem fela í sér þróun á vettvangi menntunar.

LAB

Þýsk yfirvöld sem sjá um almenningssamgöngur

AB Leipziger Aus– und Weiterbildungsbetriebe GmbH er þjálfunarmiðstöðin fyrir L-hóp starfsnemasem býður upp á Leipzig opinberar veitur (orku og vatn) og Leipzig þjónustu í almenningssamgöngum.

Starfsnemarnir hjá rannsóknarstofum á þeim fjölbreyttu sviðum sem sem tengjast hreyfanleika: frá atvinnubílstjórum til stafræns tæknifólks í iðnaðarverkfræði, til matreiðslufólks, til byggingarverkfræði og járnbrautarverkafólks. Nemendur okkar eru þjálfaðir fræðilega og í verki og við vinnum náið með starfsmenntaskólum á svæðinu til að sjá nemendu okkar fyrir besta mögulega stuðningi.

Þess vegna bjóðum við einnig upp á viðbótar viðfangsefni eins og íþróttaviðburði eða persónulegan stuðning þegar nauðsynlegt reynist, t.d. þegar þeir þurfa hjálp við leit að íbúð í borginni.

Nálgun okkar hefur reynst árangursrík með meira en 96% hlutfall starfsnema okkar sem ljúka þjálfunarnáminu.

Reus Mobilitat

Spænskt aðalfyrirtæki sveitarfélags sem sinnir almenningssamgöngum

Reus Mobilitat i Serveis SA er aðalfyrirtæki sveitarfélagsins og er hluti af hópi þeirra sveitarfélagsfyrirtækja sem borgarstjórn Reus hefur skapað með það að markmiði að ná meiri snerpu og gæðum í þeirri þjónustu sem þau veita.

Umfang starfsemi þess er:
Umsjón og rekstur bílastæða fyrir opinber ökutæki. Umsjón og stjórnun markaða sveitarfélagsins

Fyrir utan þessi svið starfseminnar innleiðir Reus Mobilitat i Serveis félagsleg gildi sem miða að því að samræma skilvirkni í stjórnun fyrirtækja og þá félagslegu skuldbindingu að innlima fólk í samfélagið sem á félagslega útskúfun á hættu, með aðlögun gegnum vinnu, að efla og auka ráðningar á fólki með fötlun með það að markmiði að ná því aðð nái út á almennan vinnumarkað.

Frá stofnun þess árið 1989 hefur það vaxið umtalsvert, bæði efnahagslega og í sköpun nýrra starfa sem í flestum tilfellum hafa verið veittf fólki með fatlanir.

STANDO LTD er rannsóknar- og menntastofnun sem er staðsett á Kýpur og helgar sig framförum í rannsóknum og nýsköpun. Við erum á sama tíma viðurkennd starfsmenntastöð sem er viðurkennd af mannauðsþróunarstofnun Kýpur. Styrkur starfsemi okkar liggur aðallega í mjög gæfu teymi okkar og víðu samstarfi alþjóðlegra samstarfsaðila. Okkar kraftmikla og reynda fræðafólk, rannsóknarfólk og starfandi aðila helga sig þvi að innleiða umfangsmikil, sameiginlega fjármögnuð verkefni sem og samstarfi við stofnanir frá Kýpur og víða um heiminn. Við tökum virkan þátt í skipulagningu og einnleiðingu alþjóðlegra verkefna sem miða að því að bjóða upp á nýjungar í lausnum sem auðvelda þróun fólks og samheldni samfélaga. Frá árinu 2016 höfum við boðið upp á röð af faglegri og fræðilegri þjálfun á vegum Erasmus+ KA1 og KA2, einnig námskeið, málstofur og ráðgjafaþjónustu fyrir margs konar markhópa (nemendur, ungt fólk, kennara, stefnumótunaraðila, fullorðna), nema og starfsfólk starfsmenntaþjálfunar (VET) og símenntunarmiðstöðva.

Strætó

Fyrirtæki sem sinnir almenningssamgöngum á Íslandi

Strætó er aðal strætisvagnafyrirtækið á höfuðborgarsvæði Íslands og við höfum mikla reynslu í rekstri almenningssamgangna. Við metum góða þjónustu og til að mæta þörfum viðskiptavina okkar einbeitum við okkur að styttingu ferðatímans, aukningu á tíðni ferða og því að nýta upplýsingatækni til að bæta dreifingu á upplýsingum.

Strætó fylgir stefnu ríkisins og miðar að því að leiða breytinguna yfir í umhverfisvæna orku með því að nota rafmagn, vetni og metan strætisvagna.

Strætó leitast við að auka þekkingu og færni starfsfólks síns með því að leggja áherslu á símenntun í hvetjandi vinnuumhverfi.

Virsabi

SMV í Kaupmannahöfn sem sérhæfir sig í þróun sýndar- og aukinni upplifun

Tæknihús þeirra sem þróa og skapa og eitt af fyrstu fyrirtækjunum sem helga sig sýndarveruleika. Það býður upp á viðskiptaráðgjöf, ráðgjafavinnu og tækniþróun til nýtingar á sýndarveruleika, auknum veruleika og blönduðum veruleika. Virsabi er samsafn af reyndu ólki sem vinnur með sýndarveruleika í þeim tilgangi að skapa viðoskiptaverðmæti fyrir viðskiptavini okkar. 

Virsabi er viðskiptamiðað og drifið áfram af viðskiptamarkmiðum, þótt við sameinumst um nýtingu á tækni nýs sýndarveruleika, aukins veruleika og blandaðs veruleika og ört vaxandi rými til sköpunar. Virsabi flýtir fyrir leiðtogum, teymum og stofnunum í áttina að fullri nýtingu á þessari tækni í viðskiptalegu samhengi.

WISAMAR

Educational institute in Leipzig, Germany

Wisamar er viðurkennd, hagnaðarlaus menntastofnun sem stofnuð var árið 2005. Með kraftmiklu 12 manna teymi störfum við á mismunandi sviðum framhaldsfræðslu og þjálfunar, að meðtalinni aðlögun og tungumálanámi, verkefnastjórnun og EU verkefnum.

Við getum litið yfir meira en 500 árangursrík, unnin verkefni og yfir 50 verkefni sem miðuðu að þróun eða yfirfærsu nýsköpunar og það er okkur ánægja að deila sérþekkingu okkar, t.d. sem svæðisbundin upplýsingamiðstöð um verkefni fyrir.þýsku landsskrifstofuna.