Competence+
Blönduð námsskrá til þróunar á getu umfram eingöngu faglega færni.
Tilgangurinn með COMPETENCE+ er að veita þjálfun fyrir núverandi- og framtíðarstarfsfólk á sviði almenningssamgangna með blönduðu áfanganámi. Hina nýju færni og þekkingu er hægt og ætti að nýta beint í daglegri þjálfun og vinnu.
Aðstæður í sýndarveruleika
Notkun sýndarveruleika fyrir mismunandi fög gerir nemendum kleift að beita nýrri þekkingu sinni og færni beint í (hermis) aðstæðum
Umhverfisvitund
Competence+ vill gera starfsfólk almenningssamgangna næmt fyrir mikilvægi græns samgöngukerfis og þeirra eigin framlagi til að gæta sjálfbærni í almenningssamgöngum.
Vitund um ágreining
Competence+ vill þjálfa færni til að átta sig á og ráða á árangusríkann átt fram úr aðstæðum sem gætu leitt til misskilnings eða ágreinings til að efla starfsfólk almenningsamgangna og draga úr streitu.
Borgaralegt hugrekki
Competence+ vill innræta starfsfólki og starfsnemum á sviði almenningssamgangna hugrekki og aðferðir sem gera þeim kleift að grípa inn í ef slíkur ágreiningur rís og sýna þeim að þau hafi kraftinn og getuna til að hjálpa fólki í hættulegum aðstæðum.
Streitustjórnun
Competence+ vill kenna starfsfólki í almenningssamgöngum hvernig skal hafa stjórn á streitu og bæta almenna andlega heilsu þeirra og velferð.
Markhópar
- Starfsmenntakennarar og kennarar í framhaldsþjálfun á sviði almenningssamgangna
- Þeir sem hafa áhrif á menntun á sviði almenningssamgangna.
- Yfirkennarar starfsemenntunar- og þjálfunastofnana
- Þjálfunarstjórar
- Mannauðsstjórar
- Fulltrúar starfsfólks
- Deildarstjóri framhaldsmenntunardeilda og stofnana
- Pólitískir ákvörðunaraðilar frá menntasviði
- Æðri stjórnvöld á þessu sviði
- Fyrirtæki, starfsmenntunar- og þjálfunaraðilar annarra faga í almenna geiranum og ákvörðunaraðilar þeirra
- Áhugasamir nemar og starfsfólk í námi eða starfi á sviði almenningssamgangna
Hafðu samband
Það gleður okkur að heyra frá þér! Ef þú vilt hafa samband við Competence+ teymið, vinsamlega skrifaðu okkur á info@competenceplus.com eða hafðu samband við samstarfsaðila verkefnisins [Hlekkur á lýsingu samstarfsaðila] í landi þínu.
Upplýsingar um tengilið
Sími: +44 12 3456 4688
Netfang: info@competenceplus.com